Velkomin(n) á heimasíðu Króks bílastöðvar ehf. Við bendum einnig á upplýsingarsíðu Króks Bílastöðvar
Krókur bílastöð býður uppá heilstæðar lausnir í eftirfarandi:   
Flutningasvið: 
 • Björgun og flutningi ökutækja.
 • Björgun og flutningi vinnuvéla.
 • Vistun og geymslu ökutækja.
 Tjónasvið:  
 • Tjóna og ástandsskoðun ökutækja.
 • Eftirlit með viðgerðum ökutækja.
 • Verðmat á ökutækjum.
 • Þjónusta á ökutækjum til að hámarka markaðsverð ökutækja.
 • Úttektir á ökutækjum eftir viðgerðir.

Sölusvið:

  
 • Uppboð og sala ökutækja og vinnuvéla.
 • Uppboð og sala á lausafjármunum.
 • Verðmat á ökutækjum.
Krókur bílastöð er til húsa að Suðurhrauni 3. 210 Garðabæ í 3000 fm. húsnæði. 
Framkvæmdarstjóri og rekstrarstjóri flutningasviðs er Gísli Jónsson og Jóhann Baldursson er Fagstjóri tjóna og sölusviðs. Fyrirtækið hefur á að skipa einvala starfsfólki í öðrum störfum.  Uppboðsvefur Króks bílastöðvar var opnaður í júlí 2007 og eru ökutæki þar til sölu í samvinnu við tryggingarfélög og aðra. 
Krókur bílastöð ehf. 
Suðurhraun 3
210 Garðabær
Sími 522 4600 
Fax 522 4649

STAÐSETNING

Kort af staðsetningu Króks Bílauppboðs ehf